Uppskriftir

Túrmerik Hristingur

 • 1 væn lúka spínat
 • 10-12 möndlur
 • fersk minta eftir smekk
 • 2 dl Floridana Túrmerik safi
 • örlítil skvetta af límónusafa

Gott er að leggja möndlurnar í bleyti áður.

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. 

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Appelsínusafa hristingur

 • ½-1 banani
 • 2 dl jarðarber
 • ½-1 dl kókosmjólk
 • 1 msk kókosflögur
 • 1 dl Floridana Appelsínusafi
 • klakar

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. 

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Heilsusafa hristingur

 • 1-2 dl ananas
 • ½ banani
 • 1-3 cm fersk, rifin engiferrót
 • örlítið af rauðum chili-pipar
 • 1-2 dl Floridana Heilsusafi
 • klakar

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. 

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Engifer hristingur

 • ½ lítið avókadó (40-60 gr)
 • 1-2 stilkar sellerí
 • væn lúka spínat
 • 2 dl Floridana Engifer
 • vatn og klakar eftir þörfum

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. 

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Andoxunar hristingur

 • ½ banani
 • 1 ½ dl bláber
 • 2 msk kókosflögur
 • 1  tsk duft úr açaí-berjum (ef vill)
 • 2 dl Floridana Andoxun
 • vatn og klakar eftir þörfum

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. 

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Goji hristingur

 • 1 banani
 • 1 dl jarðarber (4-6 stykki)
 • mynta, 4-6 lauf
 • 1 msk chia-fræ (ef vill)
 • 2 dl Floridana Goji
 • vatn og klakar eftir þörfum

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt.

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Grænn hristingur

 • 1 dl mangó
 • ½ lítið avókadó (40-60 g)
 • 10-12 möndlur
 • kóríander eftir smekk
 • 2 dl Floridana Grænn
 • vatn og klakar eftir þörfum
 • má bæta við ½-1 banana

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. 

Uppskrift: Heilsudrykkir Hildar

Heilsuhristingur

Sérlega bragðgóður og hressandi

 • 1/2 banani
 • 10–15 græn vínber
 • 1 lítið avókadó
 • safi úr 1/2 límónu
 • börkur af 1/2 límónu, rifinn
 • 2 dl Floridana Heilsusafi

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt.

Þessi er líka frábær í frostpinna fyrir krakkana.

Hressandi andoxun

Hristingur sem er stútfullur af andoxunarefnum

 • 2–3 gulrætur
 • 1 grænt epli, afhýtt og kjarnhreinsað
 • 1–2 cm rifið engifer
 • 4–6 basilíkulauf
 • 1 msk chia-fræ
 • 2 dl Floridana Andoxun

Gott er að rífa gulræturnar niður.

Öllu blandað saman þar til silkimjúkt.


Engiferhristingur

Grænn og frískandi drykkur stútfullur af næringu

 • 2 lúkur af spínati
 • 1/3–1/2 gúrka
 • 1 dl frosin vínber, um 10 stykki
 • safi úr 1/2 límónu
 • 1 tsk maca-rót (val)
 • 1 dl Floridana Engifer

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt.

Gojihristingur

Léttur, ljúffengur og hressandi

 • 2 dl jarðarber
 • 1/2 banani
 • 2 msk kókosflögur
 • 1–2 cm rifið engifer
 • safi úr 1/2 límónu
 • 2 dl Floridana Goji
 • klakar og vatn eftir þörfum

Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt.