Floridana Heilsusafi

  • Floridana Heilsusafi

Floridana Heilsusafi er sneisafullur af hollustu sem gefur þér orku frá morgni til kvölds.

Heilsusafi er ferskur 100% hreinn og bragðgóður safi úr eplum, appelsínum, gulrótum, sítrónum og límónum. Gulrótarsafinn gefur einstakt bragð og lit. Heilsusafi inniheldur eingöngu náttúruleg C-vítamín, sem eru talin efla ónæmiskerfi líkamans og tryggja að það starfi eðlilega við áreynslu.

Floridana Heilsusafi er einstaklega ljúffengur, passar vel með mat og hittir alltaf í mark á milli mála.

Floridana er framleiddur úr þykkni og inniheldur aldrei viðbættan sykur, litar- eða rotvarnarefni. Einungis sykur frá náttúrunnar hendi.

Helltu þér út í daginn og haltu þér við efnið á heilbrigðan hátt með Floridana.